fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Pressan

97.000 börn smituðust af kórónuveirunni á tveimur vikum í Bandaríkjunum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 07:00

Kórónuveira. Mynd: BSIP/UIG Via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á aðeins tveimur vikum smituðust 97.000 börn af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá þekktum bandarískum barnalæknum og hefur málið vakið mikla athygli. Frá upphafi faraldursins hafa 339.000 börn smitast af veirunni í Bandaríkjunum, fjórðungur þeirra smitaðist á tveimur síðustu vikunum í júlí.

New York Times skýrir frá þessu. Eins og fyrr segir hefur þessi mikli fjöldi smita hjá börnum vakið mikla athygli í Bandaríkjunum og þá sérstaklega í ljósi þess að Donald Trump, forseti, hefur ítrekað haldið því fram að börn séu „næstum ónæm“ fyrir veirunni í umræðunni um hvort opna eigi skóla að sumarfríum loknum.

Á heimsvísu hafa rúmlega 20 milljónir smita greins og rúmlega 730.000 hafa látist af völdum COVID-19. Bandaríkin tróna á toppnum með rúmlega 5 milljónir smita og 165.000 dauðsföll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Í gær

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýjar afhjúpanir í máli hjónanna sem hlutu viðurstyggilegan dauðdaga

Nýjar afhjúpanir í máli hjónanna sem hlutu viðurstyggilegan dauðdaga
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýtt og óvænt vopn gegn moskítóflugum er í þróun

Nýtt og óvænt vopn gegn moskítóflugum er í þróun