fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Pressan

Telja að endurreisn þýsks efnahags taki tvö ár

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 19:35

50 evrutrikkið er mikið notað á Spáni þessa dagana.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttinn við aðra bylgju kórónuveirunnar heldur aftur af endurreisn þýsks efnahags. Þess er vænst að hagvöxtur í landinu verði þremur prósentum meiri á þessum ársfjórðungi en þeim síðasta. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá hagfræðistofnuninni DIW.

Fram kemur að þetta séu skýr merki um endurreisn en þrátt fyrir góðan vöxt þá muni væntanlega líða tvö ár þar til búið er að ná að bæta upp það sögulega högg sem fylgdi heimsfaraldri kórónuveirunnar.

Því er slegið fast í skýrslunni að óttinn við aðra bylgju haldi aftur af endurreisn efnahagslífsins. Þýskaland hefur komist betur í gegnum heimsfaraldurinn efnahagslega en mörg nágrannaríki landsins.

Um 208.000 smit hafa verið staðfest í landinu og rúmlega 9.100 hafa látist af völdum COVID-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro