fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Pressan

Grefur 130 milljón króna fjársjóð i jörð – Finnandinn má eiga allt

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 22. júlí 2020 17:40

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað gerir skartgripasali þegar hann fer á eftirlaun? Nú, auðvitað grefur hann það sem er óselt í verslun hans í jörðu og setur fjársjóðsleit af stað. Það er nú ekki svo algengt að svona sé gert en það er einmitt þetta sem Johnny Perri, skartgripasali í Michigan í Bandaríkjunum, ætlar að gera nú þegar hann sest í helgan stein.

Í umfjöllun USA Today segir að hann hafi ákveðið að efna til mikillar fjársjóðsleitar og nota óselda skartgripi til þess að fá fólk til að taka þátt.

En hann ætlar ekki að grafa allt á einum stað heldur verður fjársjóðnum dreift á nokkra staði. Perri og eiginkona hans, Ami, eru nú þegar byrjuð að grafa muni víða í Michigan en í heildina er verðmæti þeirra sem nemur um 130 milljónum íslenskra króna. Lítið „x“ er á hverjum stað þar sem eitthvað hefur verið grafið niður til að fólk átti sig á að það sé á réttum stað.

Fyrsta fjársjóðsleitin hefst 1. ágúst en þá hefst leit að tveimur silfurstöngum að verðmæti sem nemur um 600.000 íslenskum krónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjórar ungar stúlkur voru myrtar á hrottalegan hátt – Nú telur lögregla sig vita hver var að verki

Fjórar ungar stúlkur voru myrtar á hrottalegan hátt – Nú telur lögregla sig vita hver var að verki
Pressan
Fyrir 3 dögum

Systur fundnar á lífi eftir að hafa verið saknað í 36 ár – Sást seinast til þeirra rétt áður en móðir þeirra var myrt

Systur fundnar á lífi eftir að hafa verið saknað í 36 ár – Sást seinast til þeirra rétt áður en móðir þeirra var myrt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telur að á bak við flest vandamál heimsins séu aldraðir menn sem neita að sleppa takinu

Telur að á bak við flest vandamál heimsins séu aldraðir menn sem neita að sleppa takinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lygilegt að hann sé á lífi eftir ótrúlega uppákomu

Lygilegt að hann sé á lífi eftir ótrúlega uppákomu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þetta vitum við um manninn sem framdi voðaverkið í Michigan í gær

Þetta vitum við um manninn sem framdi voðaverkið í Michigan í gær
Pressan
Fyrir 6 dögum

Líkið í frystinum sem varð smánarblettur í réttarsögu Sviss – Hver myrti Christine Zwahlen?

Líkið í frystinum sem varð smánarblettur í réttarsögu Sviss – Hver myrti Christine Zwahlen?