fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Fjársjóður

Kökuboxið geymdi ótrúlegt leyndarmál

Kökuboxið geymdi ótrúlegt leyndarmál

Pressan
27.10.2021

Nýlega fann Wentworth Beaumont, sem býr á norðaustanverðu Englandi, gamalt kökubox heima hjá sér. Hann opnaði auðvitað kökuboxið, þó væntanlega ekki í þeirri trú að góðar kökur væru í því, og er óhætt að segja að innihaldið hafi komið honum algjörlega í opna skjöldu. „Ég hafði aldrei séð þetta box áður og þegar ég opnaði það hélt ég að þetta Lesa meira

Þrjóskur fjársjóðsleitarmaður – Hefur verið fimm ár í fangelsi fyrir að neita að segja hvar fjársjóðurinn er

Þrjóskur fjársjóðsleitarmaður – Hefur verið fimm ár í fangelsi fyrir að neita að segja hvar fjársjóðurinn er

Pressan
18.12.2020

Vísindamaðurinn og fjársjóðsleitarmaðurinn Tommy Thompson hefur setið í fangelsi í fimm ár fyrir að neita að upplýsa hvar 500 gullpeningar, sem fundust í skipsflaki, eru. Hann situr í sjálfu sér ekki inni fyrir lögbrot heldur fyrir vanvirðingu við dómstólinn með því að skýra ekki frá hvar peningarnir eru. Venjulega situr fólk ekki lengur í fangelsi en 18 mánuði Lesa meira

Grefur 130 milljón króna fjársjóð i jörð – Finnandinn má eiga allt

Grefur 130 milljón króna fjársjóð i jörð – Finnandinn má eiga allt

Pressan
22.07.2020

Hvað gerir skartgripasali þegar hann fer á eftirlaun? Nú, auðvitað grefur hann það sem er óselt í verslun hans í jörðu og setur fjársjóðsleit af stað. Það er nú ekki svo algengt að svona sé gert en það er einmitt þetta sem Johnny Perri, skartgripasali í Michigan í Bandaríkjunum, ætlar að gera nú þegar hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af