fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

fjársjóðsleit

Íslenskur stjarneðlisfræðingur leitar að fjársjóðum í dvergvetrarbrautum

Íslenskur stjarneðlisfræðingur leitar að fjársjóðum í dvergvetrarbrautum

Fréttir
05.09.2023

Samkvæmt tilkynningu sem DV barst hefur íslenskur stjarneðlisfræðingur, Ása Skúladóttir, fengið styrk frá Evrópska rannsóknaráðinu upp á 1.5 milljónir evra til að vinna að verkefni sínu „TREASURES: Digging into dwarf galaxies“, sem mætti útleggjast sem ,,Fjársjóðsleit meðal dvergvetrarbrauta“. Í tilkynningunni segir að þessi evrópski styrkur sé ætlaður fyrir tiltölulega ungt og framúrskarandi vísindafólk, en Ása Lesa meira

Grefur 130 milljón króna fjársjóð i jörð – Finnandinn má eiga allt

Grefur 130 milljón króna fjársjóð i jörð – Finnandinn má eiga allt

Pressan
22.07.2020

Hvað gerir skartgripasali þegar hann fer á eftirlaun? Nú, auðvitað grefur hann það sem er óselt í verslun hans í jörðu og setur fjársjóðsleit af stað. Það er nú ekki svo algengt að svona sé gert en það er einmitt þetta sem Johnny Perri, skartgripasali í Michigan í Bandaríkjunum, ætlar að gera nú þegar hann Lesa meira

Fjórir létust við leit að fjársjóðnum – Nú er hann fundinn

Fjórir létust við leit að fjársjóðnum – Nú er hann fundinn

Pressan
10.06.2020

Fyrir rúmlega tíu árum faldi rithöfundurinn og forngripasalinn Forrest Fenn, sem nú er 89 ára, bronskistu, sem var troðfull af gulli, og birti síðan vísbendingar um hvar kistuna væri að finna. Hann hét því að sá sem fyndi hana mætti eiga hana og allt gullið. Hann birti 24 lína ljóð úr bók sinni „The Thrill of the Chase“ á netinu. Lesa meira

Vonuðust til að finna gull í sokknum kafbáti nasista – Fjársjóðurinn kom mjög á óvart

Vonuðust til að finna gull í sokknum kafbáti nasista – Fjársjóðurinn kom mjög á óvart

Pressan
10.12.2018

1986 fannst flak þýska kafbátsins U-534 á botni Kattegat við Danmörku. Samkvæmt heimildum úr síðari heimsstyrjöldinni var kafbáturinn fullur af gulli, eðalsteinum og verðmætum málverkum. Það voru því vongóðir menn sem fögnuðu mjög þegar tókst að bjarga kafbátnum á þurrt land 1991. Þeir sáu eflaust mikið ríkidæmi fyrir sér það sem gull myndi nánast velta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af