fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Pressan

Fundu fjöldagröf nærri lögreglustöð

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. júlí 2020 21:45

Mexíkóskir lögreglumenn að störfum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 23 lík fundust í fjöldagröf nærri lögreglustöð í útjaðri Guadalajara í Mexíkó í síðustu viku. Í fréttatilkynningu frá yfirvöldum segir að 23 lík hafi fundist í gröfinni auk fjögurra poka með ýmsum sönnunargögnum. Kennsl hafa verið borin á þrjú lík.

Fjöldagröfin var á milli tveggja húsa. Fórnarlömbin tengjast að sögn átökum innan eiturlyfjahringsins Jalisco Nueva Generación.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fjöldagröf finnst í Guadalajara. Í janúar fundust 29 lík en þá fannst þriðja fjöldagröfin frá því í nóvember 2019 í bænum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýjar vendingar í sakamáli á barnaspítala – Sögð hafa ætlað að myrða samstarfsfólk

Nýjar vendingar í sakamáli á barnaspítala – Sögð hafa ætlað að myrða samstarfsfólk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Raðspýtarinn í New York var barinn til óbóta eftir yfirheyrslu hjá lögreglu

Raðspýtarinn í New York var barinn til óbóta eftir yfirheyrslu hjá lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Glæpamenn gera þjónustu við fatlaða að féþúfu

Glæpamenn gera þjónustu við fatlaða að féþúfu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þingmenn slegnir óhug eftir að hafa séð myndbandið

Þingmenn slegnir óhug eftir að hafa séð myndbandið