fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Eldingar urðu rúmlega 100 að bana á Indlandi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 18:05

Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldingar urðu rúmlega 100 manns að bana á Indlandi í síðustu viku. Í Bihar létust 83 þegar eldingum sló niður og 20 slösuðust. Í Uttar Pradesh létust að minnsta kosti 20. Eldingar eru mjög algengar á Indlandi þegar kraftmiklar monsúnrigningar ganga yfir.

Úrkoma og eldingar hafa valdið miklu tjóni á trjám og eignum það sem af er monsúntímabilinu. Yfirvöld hafa hvatt fólk til að halda sig innandyra og sýna aðgæslu þegar óveðri er spáð en nóg er af því í kortum veðurfræðinga.

Yfirvöld segja að þetta sé mesta manntjón af völdum eldinga árum saman í Bihar. Rúmlega 2.300 manns létust af völdum eldinga 2018 og að minnsta kosti 2.000 manns hafa látist af völdum eldinga árlega frá 2005. Ein af ástæðunum fyrir þessu er hversu margir vinna utandyra en það setur fólk í meiri hættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Í gær

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“