fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Pressan

Stærsta eldfjall heims sést varla

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 21. maí 2020 18:30

Pūhāhonu. Mynd:NOAA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær litlar eyjur, þaktar fuglaskít, standa upp úr Kyrrahafinu um 1.100 km norðvestan við Hawaii. Ekki kannski svo eftirtektarverðar eyjur en samt ansi athyglisverðar.  Þær eru nefnilega toppurinn á stærsta eldfjalli heims, Pūhāhonu.

Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar. Samkvæmt þeim þá eru eyjarnar toppurinn á eldfjalli sem teygir sig 4.500 metra upp frá sjávarbotni.

Í niðurstöðum rannsóknarinnar, sem hafa verið birtar í vísindaritinu Earth and Planetary Science Letters, kemur fram að vísindamenn telja að Pūhāhonu samanstandi af um 150.000 rúmkílómetrum af grjóti. Aðeins þriðjungur þess er fyrir ofan hafsbotninn. Restin er grafin enn lengra niður í jörðina.

Pūhāhonu er svo þungt að vísindamenn telja að eldfjallið hafi valdið því að jarðskorpan og það sjálft hafi sokkið mörg hundruð metra á milljónum ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru
Pressan
Fyrir 3 dögum

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut
Pressan
Fyrir 4 dögum

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks