fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

eldfjall

Land rís hratt við Öskju

Land rís hratt við Öskju

Fréttir
09.09.2021

Frá því í byrjun ágúst hefur landið risið um 6,5 til 7 sentimetra við Öskju. Miðja þessarar þenslu er við vesturjaðar Öskjuvatns nálægt Ólafsgígum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Benedikt Gunnari Ófeigssyni, sérfræðingi á sviði jarðskorpuhreyfinga hjá Veðurstofunni, að hér virðist vera um hraða þenslu að ræða. „Þetta er virk eldstöð Lesa meira

Etna er með vaxtarverki

Etna er með vaxtarverki

Pressan
22.08.2021

Ef maður leitar upplýsinga um hæð ítalska eldfjallsins Etnu á netinu kemur fram að það sé 3.350 metra yfir sjávarmáli. En nú þarf að breyta þessum upplýsingum því eldfjallið fræga er með vaxtarverki. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ítölsku eldfjallastofnuninni. Fram kemur að Etna sé nú orðin 3.357 metra há. Ástæðan er að eldfjallið Lesa meira

Stærsta eldfjall heims sést varla

Stærsta eldfjall heims sést varla

Pressan
21.05.2020

Tvær litlar eyjur, þaktar fuglaskít, standa upp úr Kyrrahafinu um 1.100 km norðvestan við Hawaii. Ekki kannski svo eftirtektarverðar eyjur en samt ansi athyglisverðar.  Þær eru nefnilega toppurinn á stærsta eldfjalli heims, Pūhāhonu. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar. Samkvæmt þeim þá eru eyjarnar toppurinn á eldfjalli sem teygir sig 4.500 metra upp frá sjávarbotni. Í Lesa meira

Óttast að stærsta virka eldfjall Evrópu hrynji út í sjó – Myndi valda mikilli flóðbylgju

Óttast að stærsta virka eldfjall Evrópu hrynji út í sjó – Myndi valda mikilli flóðbylgju

Pressan
08.11.2018

Vísindamenn óttast að stærsta virka eldfjall Evrópu, Etna á Sikiley, geti hrunið út í sjó og að það muni þá valda mikilli flóðbylgju. Það sem veldur þessum áhyggjum er að vísindamenn komust að því að suðausturhlið eldfjallsins mjakast hægt og rólega í átt til sjávar. Vísindamennirnir óttast að þessi hreyfing geti aukist og endað með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af