fbpx
Mánudagur 25.janúar 2021

eldfjall

Stærsta eldfjall heims sést varla

Stærsta eldfjall heims sést varla

Pressan
21.05.2020

Tvær litlar eyjur, þaktar fuglaskít, standa upp úr Kyrrahafinu um 1.100 km norðvestan við Hawaii. Ekki kannski svo eftirtektarverðar eyjur en samt ansi athyglisverðar.  Þær eru nefnilega toppurinn á stærsta eldfjalli heims, Pūhāhonu. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar. Samkvæmt þeim þá eru eyjarnar toppurinn á eldfjalli sem teygir sig 4.500 metra upp frá sjávarbotni. Í Lesa meira

Óttast að stærsta virka eldfjall Evrópu hrynji út í sjó – Myndi valda mikilli flóðbylgju

Óttast að stærsta virka eldfjall Evrópu hrynji út í sjó – Myndi valda mikilli flóðbylgju

Pressan
08.11.2018

Vísindamenn óttast að stærsta virka eldfjall Evrópu, Etna á Sikiley, geti hrunið út í sjó og að það muni þá valda mikilli flóðbylgju. Það sem veldur þessum áhyggjum er að vísindamenn komust að því að suðausturhlið eldfjallsins mjakast hægt og rólega í átt til sjávar. Vísindamennirnir óttast að þessi hreyfing geti aukist og endað með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af