fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Pressan

Þetta er óhugnanlegasti staðurinn sem til hefur verið

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 1. maí 2020 21:05

Kem Kem. Mynd:Ibrahim et al ZooKeys.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í austurhluta Marokkó eru klettar sem heita Kem Kem. Rannsóknir vísindamanna benda til að staðurinn hafi líklega verið óhugnanlegasti og hættulegasti staðurinn á jörðinni nokkru sinni. Þetta ástand var fyrir um 100 milljónum ára.

Vísindamenn hafa lengi vitað að risaeðlur söfnuðust saman við þessa kletta. Fjallað er um þá og sögu þeirra í grein á vef Sciencealert.

„Þetta hefur hugsanlega verið hættulegasti staðurinn í sögu jarðarinnar. Staður þar sem tímaferðalangar myndu ekki þrauka lengi.“

Er haft eftir Nizar Ibrahim, steingervingafræðingi við University of Detroit Mercy.

Ásamt samstarfsfólki sínu rannsakaði hann alla þekkta steingervinga af risaeðlum sem hafa fundist á svæðinu. Yfirgnæfandi meirihluti þeirra reyndist vera af kjötætum. Meðal annars eru steingervingar fjögurra stórra ráneðlutegunda en víðast annarsstaðar finnast bara leifar af einni eða tveimur tegundum.

Auk þess eru steingervingar af minnst þremur af tíu stærstu tegundum ráneðla meðal þeirra sem hafa fundist í Kem Kem segir í rannsókninni.

Rannsóknin hefur verið gefin út í vísindaritinu ZooKeys.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Segir hjartaknúsarann hafa verið vandræðalegan vegna meðgöngu sinnar

Segir hjartaknúsarann hafa verið vandræðalegan vegna meðgöngu sinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

TikTok áskorun með svitalyktareyði hafði hryllilegar afleiðingar

TikTok áskorun með svitalyktareyði hafði hryllilegar afleiðingar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir þetta valda frjósemisvanda Pólverja og að ekki sé hægt að leysa hann með peningum

Segir þetta valda frjósemisvanda Pólverja og að ekki sé hægt að leysa hann með peningum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Geta karlar fengið fæðingarþunglyndi?

Geta karlar fengið fæðingarþunglyndi?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lofuðu að afhjúpa gagnrýnendur Charlie Kirk en stálu svo milljónum af MAGA-liðum

Lofuðu að afhjúpa gagnrýnendur Charlie Kirk en stálu svo milljónum af MAGA-liðum