fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Pressan

Loka Al-Aqsa moskunni í Jerúsalem vegna COVID-19

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. mars 2020 08:01

Al-Aqsa moskan. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn síðan 1967 hefur Al-Aqsa moskunni og tengdum byggingum í Jerúsalem verið lokað fyrir almenningi. Lokunin gildir frá og með deginum í dag. Ástæðan er auðvitað COVID-19 faraldurinn.

Það var Waqf, múslimska stofnunin sem rekur moskuna, sem gaf út tilskipun um þetta að sögn Sheikh Omar al-Kisswani forstjóra moskunnar. Moskan er þriðji heilagasti staður múslima.

Nokkur hundruð manns mættu til bæna í byggingum tengdum moskunni á föstudaginn eftir að henni sjálfri hafði verið lokað af Waqf vegna COVID-19 faraldursins. Venjulega mæta um 30.000 manns til föstudagsbæna í moskunni.

Nú mega aðeins starfsmenn moskunnar biðja þar og það verða þeir að gera utan við hana. Það eru jórdönsk yfirvöld sem fara með stjórn moskunnar og þar með Waqf og tengdra bygginga. The Guardian skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst
Pressan
Fyrir 1 viku

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi
Pressan
Fyrir 1 viku

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Fyrir 1 viku

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?