fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Pressan

Loka Al-Aqsa moskunni í Jerúsalem vegna COVID-19

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. mars 2020 08:01

Al-Aqsa moskan. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn síðan 1967 hefur Al-Aqsa moskunni og tengdum byggingum í Jerúsalem verið lokað fyrir almenningi. Lokunin gildir frá og með deginum í dag. Ástæðan er auðvitað COVID-19 faraldurinn.

Það var Waqf, múslimska stofnunin sem rekur moskuna, sem gaf út tilskipun um þetta að sögn Sheikh Omar al-Kisswani forstjóra moskunnar. Moskan er þriðji heilagasti staður múslima.

Nokkur hundruð manns mættu til bæna í byggingum tengdum moskunni á föstudaginn eftir að henni sjálfri hafði verið lokað af Waqf vegna COVID-19 faraldursins. Venjulega mæta um 30.000 manns til föstudagsbæna í moskunni.

Nú mega aðeins starfsmenn moskunnar biðja þar og það verða þeir að gera utan við hana. Það eru jórdönsk yfirvöld sem fara með stjórn moskunnar og þar með Waqf og tengdra bygginga. The Guardian skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“