fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Pressan

SÞ segja að þörfin fyrir neyðaraðstoð nái nýjum hæðum á næsta ári

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 6. desember 2020 11:45

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sameinuðu þjóðirnar hafa nú náð yfirsýn yfir þörfina fyrir neyðarhjálp á næsta ári. Útlitið er allt annað en gott. Segja SÞ hafa þörf fyrir sem svarar til 46.000 milljarða íslenskra króna til að geta veitt neyðaraðstoð.

Þörfin er meiri en áður vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar sem hefur farið illa með milljónir manna um allan heim. Víða er ástandið svo slæmt að hungursneyð er yfirvofandi.  SÞ telja að um 235 milljónir manna hafi þörf fyrir neyðaraðstoð á næsta ári, það eru 40% fleiri en á síðasta ári. Í fréttatilkynningu frá SÞ er haft eftir Mark Locwcock, hjá neyðaraðstoð SÞ, að aukin þörf fyrir neyðaraðstoð sé nær eingöngu tilkominn vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Í skýrslu SÞ kemur fram að 1 af hverjum 33 jarðarbúum muni hafa þörf fyrir aðstoð. Ef allt þetta fólk byggi í sama landinu væri það fimmta fjölmennasta ríki heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dick Cheney er látinn

Dick Cheney er látinn
Pressan
Í gær

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið
Pressan
Fyrir 2 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat
Pressan
Fyrir 4 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ein helsta stuðningskona Trump á þingi sökuð um að vera vinstrisinnuð

Ein helsta stuðningskona Trump á þingi sökuð um að vera vinstrisinnuð