fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Pressan

Átta létust eftir að hafa drukkið handspritt í samkvæmi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. desember 2020 10:15

Handspritt er alls ekki ætlað til drykkju. Mynd:Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta létust eftir að hafa drukkið handspritt í samkvæmi í Rússlandi eftir að áfengið var búið. Meðal þeirra látnu eru foreldrar fimm systkina sem nú eru munaðarlaus. Móðir þeirra, 48 ára, lést á fimmtudaginn og varð þar með áttunda fórnarlambið.

Eiginmaður hennar og fimm karlar á aldrinum 27 til 69 ára voru meðal þeirra fyrstu til að deyja. Einnig er 41 árs kona látin og einn aðili enn en ekki hefur verið skýrt nánar frá aldri viðkomandi eða kyni.

Fólkið var í samkvæmi í húsi í Tomtor þann 19. nóvember.  Þegar áfengið þraut byrjaði fólkið að drekka handspritt með þessum hörmulegu afleiðingum. Níundi maðurinn, sem er 32 ára, er enn á sjúkrahúsi og telja læknar að hann muni lifa þetta af en missa sjónina. Daily Mail skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda
Pressan
Fyrir 3 dögum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída
Pressan
Fyrir 5 dögum

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri