fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Pressan

Neverland búgarður Michael Jackson seldur – Fór langt undir ásettu verði

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 28. desember 2020 19:45

Neverland búgarðurinn. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega keypti bandaríski auðmaðurinn Ron Burkle Neverland búgarðinn í Santa Barbara í Kaliforníu en hann var áður í eigu poppgoðsins Michael Jackson. Burkle greiddi 22 milljónir dollara fyrir búgarðinn en það er langt undir ásettu verði.

Búgarðurinn, sem Jackson hafði breytt í skemmtigarð, hafði verið til sölu síðan 2015. Upphafsverðið var 100 milljónir dollara en var lækkað í 67 milljónir 2016. Salan á honum var erfið og er talið að fáir hafi haft áhuga á búgarðinum eftir að ásakanir voru settar fram á hendur Jackson um að hann hefði misnotað börn þar kynferðislega.

Burkle, sem hefur auðgast á fjárfestingum í allt frá stórmörkuðum til íþróttafélaga, ætlar ekki að búa á Neverland að sögn talsmanns hans. Hér sé einfaldlega um fjárfestingu að ræða og sjái Burkle góða möguleika í þessum kaupum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 4 dögum

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst
Pressan
Fyrir 1 viku

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 1 viku

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi