fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Neverland

Neverland búgarður Michael Jackson seldur – Fór langt undir ásettu verði

Neverland búgarður Michael Jackson seldur – Fór langt undir ásettu verði

Pressan
28.12.2020

Nýlega keypti bandaríski auðmaðurinn Ron Burkle Neverland búgarðinn í Santa Barbara í Kaliforníu en hann var áður í eigu poppgoðsins Michael Jackson. Burkle greiddi 22 milljónir dollara fyrir búgarðinn en það er langt undir ásettu verði. Búgarðurinn, sem Jackson hafði breytt í skemmtigarð, hafði verið til sölu síðan 2015. Upphafsverðið var 100 milljónir dollara en var lækkað í 67 milljónir 2016. Salan á honum var erfið og er Lesa meira

Var hann valdur að dauða Díönu prinsessu og Michael Jackson?

Var hann valdur að dauða Díönu prinsessu og Michael Jackson?

Pressan
16.12.2020

Breski blaðamaðurinn Martin Bashir varð heimsþekktur og auðgaðist mjög eftir einkaviðtöl við Díönu prinsessu og síðan poppgoðið Michael Jackson. Díana lést 1997 og Jackson 2009. Nú vilja sumir meina að viðtöl Bashir við þau hafi átt stóran þátt í andlátum þeirra. Breska hirðin, BBC (sem Bashir starfar hjá), fjölskylda Díönu prinsessu, lögmaður og aðdáendur um Lesa meira

Eru örlög Neverland-búgarðs Michael Jackson ráðin?

Eru örlög Neverland-búgarðs Michael Jackson ráðin?

Pressan
21.03.2019

Poppgoðið Michael Jackson hefur verið mikið í umræðunni undanfarið vegna heimildamyndarinnar Leaving Neverland. Í myndinni eru settar fram ásakanir um að Jackson hafi verið barnaníðingur. Þetta hefur heldur betur svert ímynd poppgoðsins og vakið heimsathygli. Nú virðist vera að draga til tíðinda varðandi búgarð Jackson, Neverland, og örlög hans. Búgarðurinn hefur verið til sölu um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af