fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Birti óhugnanlega færslu á Facebook – Síðan hófst hryllingurinn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 28. desember 2020 06:55

Kyle og eiginkona hans. Mynd:Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhugnanlegur og óskiljanlegur fjölskylduharmleikur átti sér stað í Kentucky í Bandaríkjunum helgina fyrir jól. Allt hófst þetta með því að fjölskyldufaðirinn birti óhugnanlega færslu á Facebook.

News.com.au skýrir frá þessu. Fram kemur að í færslunni hafi fjölskyldufaðirinn, Kyle Milliken, sakað eiginkonu sína um að halda fram hjá honum. Hann skrifaði meðal annars: „Börnin mín eru það eina sem skiptir mig máli, konur koma og fara. Ef hún er ekki ánægð, getur þú ekki gert hana ánægða,“ skrifaði hann og bætti við: „Ég get ekki sagt annað en að ég elska syni mínu af öllu hjarta. Allt sem ég hef gert á fullorðinsárum mínum hefur verið fyrir þá, þannig að þeir myndu öðlast betra líf en ég bjó við þegar ég var að vaxa úr grasi.“

Færsla Kyle á Facebook.

Lögreglan telur að eftir að Kyle hafði skrifað þetta hafi hann myrt eiginkonu sína og syni og að lokum tekið eigið líf. Synirnir, Kyle og Kychohn, voru 13 og 8 ára, að sögn News.com.au.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum