fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Pressan

Merk uppgötvun á Hawaii – Getur haft þýðingu fyrir eldfjallaeyjur

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 13. desember 2020 07:50

Fólk fylgist með hraunstraumi á Hawaii. Mynd:maxpixel.net

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný rannsókn jarðvísindamanna við Hawaii háskóla leiddi í ljós að undir Hawai eru gríðarlegar ferskvatnsbirgðir. Vatnið rennur frá jaðri eldfjallsins Hualalai á Big Island niður í stóra vatnsþró eða vatnsból.

Videnskab.dk skýrir frá þessu.

Ferskvatn á Hawaii er aðallega grunnvatn sem er tekið úr vatnsbólum sem rigning fyllir á. Nýlegar rannsóknir hafa slegið því föstu að miklu meira magn af vatni ætti að vera á Hawaii en það sem er í vatnsbólum, með grunnvatni, miðað við úrkomumagnið á eyjunum. Vísindamenn fundu stóru vatnsþróna með því að nota búnað sem skannar það sem leynist undir yfirborðinu.

Vísindamennirnir segja að ferskvatnsfarvegir neðanjarðar á Hawaii séu um 35 kílómetrar á lengd og innihaldi um 3,5 rúmkílómetra af vatni. Það svarar til 1,4 milljóna ólympíusundlauga.

Þessi uppgötvun getur hafa mikil áhrif fyrir eldfjallaeyjur um allan heim því hugsanlega er hægt að nota sömu aðferð og var notuð á Hawaii til að finna stór vatnsból neðanjarðar og ferskvatnsfarvegi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Segir þetta valda frjósemisvanda Pólverja og að ekki sé hægt að leysa hann með peningum

Segir þetta valda frjósemisvanda Pólverja og að ekki sé hægt að leysa hann með peningum
Pressan
Í gær

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Geta karlar fengið fæðingarþunglyndi?

Geta karlar fengið fæðingarþunglyndi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lofuðu að afhjúpa gagnrýnendur Charlie Kirk en stálu svo milljónum af MAGA-liðum

Lofuðu að afhjúpa gagnrýnendur Charlie Kirk en stálu svo milljónum af MAGA-liðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum