fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

eldfjöll

Segir að eldgos á Suðurskautinu geti valdið mikilli hækkun sjávarborðs

Segir að eldgos á Suðurskautinu geti valdið mikilli hækkun sjávarborðs

Pressan
12.12.2021

Á Suðurskautinu er fjöldi eldfjalla en þau eru falin undir ís. Í heildina eru rúmlega 100 eldfjöll í heimsálfunni. Árið 2017 uppgötvuðu vísindamenn stærsta eldfjallasvæði heims á Suðurskautinu en það er á tveggja kílómetra dýpi undir íshellunni á vesturhlið heimsálfunnar. Eitt hæsta eldfjallið er á hæð við fjallið Eiger í Sviss en það er 3.967 metrar á Lesa meira

Merk uppgötvun á Hawaii – Getur haft þýðingu fyrir eldfjallaeyjur

Merk uppgötvun á Hawaii – Getur haft þýðingu fyrir eldfjallaeyjur

Pressan
13.12.2020

Ný rannsókn jarðvísindamanna við Hawaii háskóla leiddi í ljós að undir Hawai eru gríðarlegar ferskvatnsbirgðir. Vatnið rennur frá jaðri eldfjallsins Hualalai á Big Island niður í stóra vatnsþró eða vatnsból. Videnskab.dk skýrir frá þessu. Ferskvatn á Hawaii er aðallega grunnvatn sem er tekið úr vatnsbólum sem rigning fyllir á. Nýlegar rannsóknir hafa slegið því föstu að miklu meira magn af vatni ætti að vera á Hawaii en það sem Lesa meira

Fljúga drónum yfir eldfjöll til að geta spáð fyrir um gos

Fljúga drónum yfir eldfjöll til að geta spáð fyrir um gos

Pressan
08.11.2020

Eldfjöll geta gosið skyndilega og það getur reynst hættulegt, bæði mönnum, dýrum og eignum fólks. Margar aðferðir eru notaðar til að vakta eldfjöll, til dæmis GPS-mælingar, einnig er fylgst með jarðskjálftum og lofttegundum sem stíga upp frá eldfjöllum. En það getur verið erfitt að spá fyrir um gos. En nú hafa vísindamenn frá nokkrum löndum þróað Lesa meira

Eldfjall vaknar – „Sofandi skrímsli“

Eldfjall vaknar – „Sofandi skrímsli“

Fréttir
01.05.2020

Eins og flestir hafa væntanlega tekið eftir þá hafa töluverðar jarðhræringar verið á Reykjanesi á árinu og land hefur risið við Þorbjörn. Mælingar sýna að kvikusöfnun er að eiga sér stað á 2 til 4 kílómetra dýpi. En er Evrópa tilbúin að takast á við eldgos á Íslandi? Þessu veltir Olivier Galland, hjá jarðfræðideild Oslóarháskóla, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af