fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Enn eitt ítalska þorpið selur hús á 1 evru

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. desember 2020 18:33

Það er fallegt á Ítalíu og greinilega eitthvað af svikahröppum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í þorpinu Castropignano á Ítalíu er nú hægt að kaupa hús fyrir 1 evru en það svarar til um 150 íslenskra króna. Þetta er gert til að laða nýtt fólk til þorpsins sem eins og svo mörg ítölsk þorp glímir við mikla fólksfækkun.

Þorpið er í Molise í suðurhluta landsins. Þar þykir ægifagurt en þorpið er umvafið snæviþöktum fjöllum og gróskumiklum ólívuökrum. Ekki skemmir fyrir að aðeins klukkustunda akstur er til strandarinnar.

Í þorpinu sjálfu eru leifar af miðaldakastala og því um merkan stað að ræða.

Til að fá að kaupa hús á 150 krónur, 1 evru, þurfa kaupendur að skuldbinda sig til að gera endurbætur á húsunum á fyrstu mánuðunum eftir kaupin. Kaupandinn verður að leggja fram 3.000 evrur í tryggingu fyrir því að hann standi við loforð um að gera endurbætur. Upphæðin fæst endurgreidd þegar endurbótunum er lokið. CNN skýrir frá þessu.

Sama leið hefur verið farin í nokkrum öðrum ítölskum þorpum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri