fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Pressan

Lögreglumenn grunaðir um að hafa nauðgað konu á lögreglustöðinni

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 7. nóvember 2020 14:30

Lögreglumenn að störfum í Papúa Nýju-Gíneu. Mynd: EPA-EFE/MARK R. CRISTINO

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir lögreglumenn í Papúa Nýju-Gíneu hafa verið kærðir fyrir nauðgun sem átti sér stað á lögreglustöð í Alotau Town. Lögreglustjórinn í héraðinu segist óttast að lögreglumenn hafi framið fleiri kynferðisbrot en fórnarlömbin hafi ekki þorað að kæra.

The Guardian skýrir frá þessu.

„Ég get í hreinskilni sagt að þetta gæti hafa verið í gangi um hríð,“

er haft eftir Peter Barkie, lögreglustjóra í Milne Bay héraði þar sem Alotau Town er.

„Ég hef heyrt um þetta síðan ég tók við embætti en ég get aðeins staðfest að tvö mál hafa verið kærð á embættistíð minni.“

Hann sagði jafnframt að nauðganir og önnur kynferðisbrot væru nær aldrei kærð til lögreglunnar. Ástæðurnar séu menningarlegar og félagslega og rótgróði vantraust í garð lögreglunnar.

„Ein helsta ástæðan er að þessar handteknu konur skömmuðust sín og sumar voru giftar og vildu vernda hjónabönd sín og því kærðu þær ekki. Önnur ástæða, fyrir að konurnar kærðu ekki þrátt fyrir að orðrómur væri á kreiki, er að mínu mati að þær voru hræddar við að leggja fram kæru því fólk var hrætt við lögregluna,“

sagði hann jafnframt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þingmaður Repúblikana reynir að afsaka hakakross sem sást á skrifstofu hans á óheppilegum tíma

Þingmaður Repúblikana reynir að afsaka hakakross sem sást á skrifstofu hans á óheppilegum tíma
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ræða heilbrigðisráðherra um sæði unglingsdrengja vekur athygli – „Foreldrar okkar eru ekki að eignast börn“

Ræða heilbrigðisráðherra um sæði unglingsdrengja vekur athygli – „Foreldrar okkar eru ekki að eignast börn“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tveggja barna faðir fann jónu í vinnunni – Tveimur tímum síðar var hann látinn

Tveggja barna faðir fann jónu í vinnunni – Tveimur tímum síðar var hann látinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína