fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Pressan

Þyrluflugmenn fundu dularfullan hlut í miðri eyðimörkinni

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 05:22

Hluti áhafnarinnar kannar vettvang. Mynd:Utah Department of Public Safety

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta hófst sem hefðbundið eftirlitsflug hjá starfsmönnum Utah Department of Public Safety (almannaöryggisdeild ríkisins) á miðvikudag í síðustu viku. Eftirlitsferðin var farin í þyrlu. Þegar flogið var langt inn í eyðimörkina sá áhöfnin dullarfullan hlut standa þar. Hluturinn minnti áhöfnina einna helst á hlut úr kvikmyndinni „2001: A Space Odyssey“.

CNN skýrir frá þessu. „Einn af líffræðingunum sá þetta og svo vildi til að við flugum beint yfir þetta,“ sagði Bret Hutchings, flugmaður, í samtali við KSL. Þyrlunni var flogið aftur að hlutnum sem reyndist vera glansandi og silfurlitaður og stóð beint upp úr jörðinni, einskonar minnismerki.

Þetta virðist vera minnismerki. Mynd:Utah Department of Public Safety

Hutching sagði að ekki væri að sjá að tilviljun hefði ráðið því að hluturinn væri þarna, svo virtist sem honum hefði verið komið fyrir þarna af ásettu ráði. Hann sagðist telja líklegt að listamaður hefði komið honum fyrir þarna, það væri að minnsta kosti líklegra en að vitsmunarverur frá öðrum plánetum hefðu verið að verki.

Í fréttatilkynningu frá almannaöryggisdeildinni segir að óheimilt sé að reisa byggingar eða setja upp listaverk á opinberum landareignum án þess að fá leyfi til þess.  Verið er að skoða hvort málið verði rannsakað frekar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Áttræð amma fékk óþægilega heimsókn frá lögreglunni

Sakamál: Áttræð amma fékk óþægilega heimsókn frá lögreglunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja sig hafa leyst ráðgátuna um hina dularfullu blóðsugu „chupacabra“

Telja sig hafa leyst ráðgátuna um hina dularfullu blóðsugu „chupacabra“
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann sveik hvern einasta Bandaríkjamann sem hjálpaði honum að komast hingað“

„Hann sveik hvern einasta Bandaríkjamann sem hjálpaði honum að komast hingað“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump móðgar enn eina blaðakonuna – „Ljót, bæði að innan og utan“

Trump móðgar enn eina blaðakonuna – „Ljót, bæði að innan og utan“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Á yfirborðinu var hann sigursæll þjálfari en undir niðri leyndust myrkar hvatir

Á yfirborðinu var hann sigursæll þjálfari en undir niðri leyndust myrkar hvatir
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu