fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Utah

14 ára stúlka hvarf sporlaust um miðja nótt – 9 mánuðum síðar kom símtalið sem breytti öllu

14 ára stúlka hvarf sporlaust um miðja nótt – 9 mánuðum síðar kom símtalið sem breytti öllu

Pressan
02.12.2023

Þann 5. júní 2002 fór Elizabeth Smart, 14 ára, í rauðu náttfötin sín og lagðist upp í rúmið sitt en því deildi hún með yngri systur sinni Mary Katherine sem var 9 ára. Þetta var búinn að vera langur heitur dagur í Salt Lake City í Utah. Stúlkurnar, sem eru mormónar, báðu bænina sína saman Lesa meira

Trúarleiðtogi ætlaði að kvænast dóttur sinni -„Guð vildi lagfæra líkama þeirra og setja meyjarhaftið aftur á sinn stað“

Trúarleiðtogi ætlaði að kvænast dóttur sinni -„Guð vildi lagfæra líkama þeirra og setja meyjarhaftið aftur á sinn stað“

Pressan
06.12.2022

Bandaríska alríkislögreglan FBI sakar Samuel Bateman, sem er leiðtogi Fundamentalist Church of Jesus Christ of the Latter-Days Saints (FLDS), um sifjaspell, hópkynlíf þar sem börn niður í 9 ára aldur voru misnotuð, og vændissölu. Þetta kemur fram í dómsskjölum sem bandaríska dagblaðið Salt Lake Tribune hefur komist yfir. FLDS er söfnuður sem klauf sig út úr mormónakirkjunni þegar bann var lagt við fjölkvæni í Bandaríkjunum. Bateman er fyrrum stuðningsmaður Warren Jeffs, sem var leiðtogi safnaðarins á undan Bateman. Lesa meira

Unglingar neyddir til kynlífs með fjölskyldumeðlimum til að halda blóðinu hreinu

Unglingar neyddir til kynlífs með fjölskyldumeðlimum til að halda blóðinu hreinu

Pressan
15.09.2022

Tíu meðlimir, stúlkur, konur og karlar, í fjölkvænissöfnuði í Utah í Bandaríkjunum segjast hafa verið neydd í hjónabönd á barnsaldri, kynlífsaðgangur hafi verið seldur að þeim og að þau hafi verið beitthrottalegu ofbeldi. Daily Star segir að fólkið segist hafa verið neytt til að stunda kynlíf með ættingjum sínum til að halda blóði sínu „hreinu“ ef Lesa meira

„Draugafótspor“ í Utah eru magnaður fundur að sögn vísindamanna

„Draugafótspor“ í Utah eru magnaður fundur að sögn vísindamanna

Pressan
21.08.2022

Nýlega fundu fornleifafræðingar dularfull „draugafótspor“ á saltsléttum Utah eyðimerkurinnar. Það að fótsporin eru nefnd „draugafótspor“ er ekki vegna þess að uppruni þeirra sé í heimi hinna látnu. Ástæðan er frekar hin jarðbundna samsetning þeirra, þau eru nefnilega aðeins sýnileg eftir rigningu en þá fyllast þau af raka og verða dekkri. Þau hverfa síðan þegar þau Lesa meira

Týndist fyrir sex mánuðum – Fannst á lífi nýlega – Lifði á grasi og mosa

Týndist fyrir sex mánuðum – Fannst á lífi nýlega – Lifði á grasi og mosa

Pressan
07.05.2021

Þann 25. nóvember hvarf 47 ára kona í Diamond Fork í Utah í Bandaríkjunum. Þjóðgarðsvörður fann bíl hennar í þjóðgarðinum og byrjaði að leita að konunni til að segja henni að þjóðgarðurinn væri lokaður. En hann fann hana ekki og því hófst umfangsmikil leit að henni úr lofti og á landi en hún skilaði engum árangri. Á næstu mánuðum Lesa meira

Enn flækist málið um dularfulla minnisvarðann í Utah

Enn flækist málið um dularfulla minnisvarðann í Utah

Pressan
30.11.2020

Eins og DV skýrði nýlega frá þá fannst dularfullur minnisvarði, úr málmi, í miðri eyðimörk í Utah í Bandaríkjunum. Eins og við var að búast hafa miklar vangaveltur verið um uppruna minnisvarðans og ýmsar kenningar hafa verið settar fram. Því hefur verið velt upp að vitsmunaverur frá öðrum plánetum hafi komið honum fyrir, að um listaverk sé Lesa meira

Þyrluflugmenn fundu dularfullan hlut í miðri eyðimörkinni

Þyrluflugmenn fundu dularfullan hlut í miðri eyðimörkinni

Pressan
25.11.2020

Þetta hófst sem hefðbundið eftirlitsflug hjá starfsmönnum Utah Department of Public Safety (almannaöryggisdeild ríkisins) á miðvikudag í síðustu viku. Eftirlitsferðin var farin í þyrlu. Þegar flogið var langt inn í eyðimörkina sá áhöfnin dullarfullan hlut standa þar. Hluturinn minnti áhöfnina einna helst á hlut úr kvikmyndinni „2001: A Space Odyssey“. CNN skýrir frá þessu. „Einn af Lesa meira

Háskóli játar mistök – Greiðir foreldrum stúdínu 1,4 milljarða í bætur

Háskóli játar mistök – Greiðir foreldrum stúdínu 1,4 milljarða í bætur

Pressan
28.10.2020

Þegar Lauren McCluskey, 21 árs, fannst látin í aftursæti bíls í Utah 2018 skók það háskólasamfélagið í University of Utah sem og Bandaríkjunum öllum. Hún var skotin til bana. Fljótlega kom í ljós að banamaður hennar var fyrrum unnusti hennar, Melvin Rowland, sem var 16 árum eldri en hún. Hann framdi sjálfsvíg þegar lögreglan reyndi að handtaka hann. Í kjölfar þessa hörmulega atburðar ákváðu Lesa meira

Göngukona fannst á lífi eftir 14 daga í óbyggðum

Göngukona fannst á lífi eftir 14 daga í óbyggðum

Pressan
20.10.2020

Fyrr í mánuðinum hvarf Holly Courtier, 38 ára, þegar hún var í gönguferð í Zion þjóðgarðinum í Utah í Bandaríkjunum. Mikil leit var gerð að henni og bar hún árangur á sunnudaginn þegar Courtier fannst heil á húfi. Það voru gestir í þjóðgarðinum sem sáu til hennar og gerðu leitarmönnum viðvart. People skýrir frá þessu. Í tilkynningu frá fjölskyldu hennar segir að fjölskyldan ráði sér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af