fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Pressan

Göngukona fannst á lífi eftir 14 daga í óbyggðum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 20. október 2020 21:30

Holly Courtier.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í mánuðinum hvarf Holly Courtier, 38 ára, þegar hún var í gönguferð í Zion þjóðgarðinum í Utah í Bandaríkjunum. Mikil leit var gerð að henni og bar hún árangur á sunnudaginn þegar Courtier fannst heil á húfi. Það voru gestir í þjóðgarðinum sem sáu til hennar og gerðu leitarmönnum viðvart.

People skýrir frá þessu. Í tilkynningu frá fjölskyldu hennar segir að fjölskyldan ráði sér varla af gleði yfir að hún hafi fundist á lífi. Leitarmönnum var þakkað fyrir að hafa lagt nótt við dag í leit að henni.

Courtier týndist þann 6. október. Síðast sást til ferða hennar við bifreiðastæði í þjóðgarðinum þegar hún fór út úr rútu þar. Ekki er vitað hvernig henni tókst að halda sér á lífi allan þennan tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðirin brjáluð yfir ásökunum um kynferðisbrot – „Ekki séns í helvíti“

Móðirin brjáluð yfir ásökunum um kynferðisbrot – „Ekki séns í helvíti“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“