fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Pressan

SÞ segja að heimurinn geti orðið „óbyggilegt helvíti“ fyrir milljónir manna

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 17. október 2020 19:00

Loftmengun hefur margvísleg neikvæð áhrif. Mynd:Pexels.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur orðið „gríðarleg“ aukning á náttúruhamförum á síðustu 20 árum og það er vegna loftslagsbreytinganna segja Sameinuðu þjóðirnar. Vísindamenn segja að stjórnmálamenn og stjórnendur í atvinnu- og viðskiptalífinu hafi brugðist og hafi ekki gripið til nauðsynlegra aðgerða til að draga úr áhrifum loftslagsbreytinganna og koma þannig í veg fyrir að jörðin okkar breytist í „óbyggilegt helvíti fyrir milljónir manna“.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að frá 2000 til 2019 hafi verið 7.348 meiriháttar náttúruhamfarir, þar á meðal jarðskjálftar, fellibyljir og flóðbylgjur, sem hafi orðið 1,23 milljónum manna að bana. Haft áhrif á 4,2 milljarða og haft gríðarleg neikvæð áhrif á efnahagskerfi heimsins. Á árunum 1980 til 1999 voru 4.212 náttúruhamfarir.

Þær náttúruhamfarir sem eru taldar með eru þær sem verða 10 eða fleiri að bana, hafa áhrif á 100 eða fleiri, neyðarástandi er lýst yfir eða beðið er um alþjóðlega aðstoð.

Flestar þessarar hamfara tengdust loftslaginu, til dæmis flóð, óveður, þurrkar, hitabylgjur, fellibyljir og gróðureldra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali