fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Pressan

Þrengt að mótmælendum í Berlín – Nú verður að nota andlitsgrímur í mótmælum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. september 2020 16:35

Frá mótmælum í Berlín nýlega. Mynd: EPA-EFE/CLEMENS BILAN

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardaginn leysti lögreglan í Berlín upp mótmæli þar sem reglum yfirvalda, sem eiga að halda aftur af útbreiðslu kórónuveirunnar, var ekki fylgt. Mótmælin beindust einmitt gegn þessum reglum. En nú hafa reglurnar verið hertar enn frekar.

Borgarstjórnin í Berlín ákvað á þriðjudaginn að nú verði skylt að nota andlitsgrímu í mótmælum ef fleiri en 100 taka þátt. Fram að þessu hefur aðeins þurft að bera andlitsgrímu þegar almenningssamgöngur eru notaðar og í verslunum.

Um 38.000 manns tóku þátt í mótmælunum á laugardaginn og segist lögreglan ekki hafa átt neina aðra kosti en að leysa þau upp því mótmælendur hafi ekki virt reglur um félagsforðun. Mótmælin fóru að mestu leyti friðsamlega fram en hluti mótmælenda ákvað að berjast gegn 3.000 manna lögregluliði þegar mótmælin voru leyst upp. Til átaka kom og voru um 300 handteknir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ræða heilbrigðisráðherra um sæði unglingsdrengja vekur athygli – „Foreldrar okkar eru ekki að eignast börn“

Ræða heilbrigðisráðherra um sæði unglingsdrengja vekur athygli – „Foreldrar okkar eru ekki að eignast börn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögregla búin að gefast upp og hættir leitinni að Gus litla

Lögregla búin að gefast upp og hættir leitinni að Gus litla
Pressan
Fyrir 5 dögum

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás