fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Pressan

Milljónaborgin sýður – 52 stiga hiti

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 31. júlí 2020 07:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að milljónaborgin Bagdad í Írak sé á suðupunkti þessa dagana. Öflug hitabylgja liggur yfir Miðausturlöndum og hafa hitamet fallið á nokkrum stöðum. Í Bagdad mældist hitinn 51,8 stig í gær og er þetta nýtt hitamet í borginni.

Margir borgarbúar neyddust til að halda sig innandyra. Það bætti ekki ástandið að dreifikerfi rafmagns virkar illa og er rafmagn skammtað í þrjár klukkustundir á dag. Því þurftu margir að kveikja á varaaflsstöðvum til að halda ísskápum og frystum í gangi sem og viftum og loftkælingu.

Allar þessar varaaflsstöðvar juku síðan enn á hávaðann í borginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali