fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Bagdad

Milljónaborgin sýður – 52 stiga hiti

Milljónaborgin sýður – 52 stiga hiti

Pressan
31.07.2020

Óhætt er að segja að milljónaborgin Bagdad í Írak sé á suðupunkti þessa dagana. Öflug hitabylgja liggur yfir Miðausturlöndum og hafa hitamet fallið á nokkrum stöðum. Í Bagdad mældist hitinn 51,8 stig í gær og er þetta nýtt hitamet í borginni. Margir borgarbúar neyddust til að halda sig innandyra. Það bætti ekki ástandið að dreifikerfi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af