fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020

hitamet

Milljónaborgin sýður – 52 stiga hiti

Milljónaborgin sýður – 52 stiga hiti

Pressan
Fyrir 1 viku

Óhætt er að segja að milljónaborgin Bagdad í Írak sé á suðupunkti þessa dagana. Öflug hitabylgja liggur yfir Miðausturlöndum og hafa hitamet fallið á nokkrum stöðum. Í Bagdad mældist hitinn 51,8 stig í gær og er þetta nýtt hitamet í borginni. Margir borgarbúar neyddust til að halda sig innandyra. Það bætti ekki ástandið að dreifikerfi Lesa meira

Uppvakningaeldar og gríðarlegur hiti ógna norður Síberíu

Uppvakningaeldar og gríðarlegur hiti ógna norður Síberíu

Pressan
26.06.2020

Nú er óvenjulega heitt í norður Síberíu, hitinn á svæðinu er búinn að vera óvenjuhár í langan tíma. Sums staðar hefur hitinn verið tíu gráðum hærri en í venjulegu árferði. Í bænum Verkhojansk, sem norðan heimskautsbaugs, mældist nýlega 38 stiga hiti. Hitatölurnar hafa ekki enn verið staðfestar af Alþjóðaveðurfræðistofnuninni, ef stofnunin staðfestir mælinguna verður þetta Lesa meira

Ótrúlegt hitamet sett í Síberíu

Ótrúlegt hitamet sett í Síberíu

FréttirPressan
24.06.2020

Á sunnudaginn mældist hitinn í Verkhojansk í Síberíu 38 gráður. Aldrei fyrr hefur viðlíka hiti mælst þar en á veturna getur frostið á þessum slóðum farið niður í allt að 60 gráður. Hitabylgja hefur geisað í Síberíu undanfarinn mánuð og því sjást ótrúlegar hitatölur þar þessa dagana. Ástæðan fyrir hitabylgjunni er að hitastigið á norðurslóðum hækkar hraðast Lesa meira

Hlýjasti maí í 39 ár

Hlýjasti maí í 39 ár

Pressan
14.06.2020

Síðastliðinn maímánuður var hlýjasti maímánuðurinn í 39 ár samkvæmt mælingum vísindamanna á vegum ESB. Hærri sjávarhiti veldur því að hitinn á landi er hærri. Í maí var meðalyfirborðshiti á jörðinni 0,63 gráðum hærri en meðaltal áranna 1981 til 2010. Hitinn var sá hæsti frá því að mælingar hófust 1981. Ef aðeins er litið á hitann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af