fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

ESB keypti Remdesivir fyrir 10 milljarða króna

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 31. júlí 2020 21:25

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmdastjórn ESB hefur samið við bandaríska lyfjafyrirtækið Gilead um kaup á lyfinu Veklury, sem er betur þekkt undir nafninu Remdesivir, fyrir 63 milljónir evra en það svarar til um 10 milljarða íslenskra króna.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórninni. Í henni segir að framkvæmdastjórnin hafi unnið hörðum höndum að því í samvinnu við Gilead að ná samkomulagi sem tryggir nægar birgðir af fyrsta lyfinu sem hefur hlotið viðurkenningu sem lyf við COVID-19.

ESB keypti skammta fyrir um 30.000 sjúklinga og verður þeim deilt út til aðildarríkja sambandsins og Bretlands. Það er ætlað fyrir þá sem veikjast mest af COVID-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“