fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Remdesivir

Trump-lyfið virkar ekki gegn kórónuveirunni

Trump-lyfið virkar ekki gegn kórónuveirunni

Pressan
16.10.2020

Ein af stóru vonunum í baráttunni við kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, er brostin. Lyfið Remdesivir, sem Donald Trump fékk meðal annars þegar hann var smitaður, hefur ekki þau áhrif að fleiri alvarlega veikir COVID-19 sjúklingar lifi veikindin af. Miklar vonir hafa verið bundnar við lyfið og að það gæti orðið nokkurskonar hornsteinn í lækningu við COVID-19. En nú liggur niðurstaða hinnar stóru alþjóðlegu Solidarity-rannsóknar Lesa meira

ESB keypti Remdesivir fyrir 10 milljarða króna

ESB keypti Remdesivir fyrir 10 milljarða króna

Pressan
31.07.2020

Framkvæmdastjórn ESB hefur samið við bandaríska lyfjafyrirtækið Gilead um kaup á lyfinu Veklury, sem er betur þekkt undir nafninu Remdesivir, fyrir 63 milljónir evra en það svarar til um 10 milljarða íslenskra króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórninni. Í henni segir að framkvæmdastjórnin hafi unnið hörðum höndum að því í samvinnu við Gilead Lesa meira

Evrópska lyfjastofnunin samþykkir hugsanlega lyf gegn COVID-19 í vikunni

Evrópska lyfjastofnunin samþykkir hugsanlega lyf gegn COVID-19 í vikunni

Pressan
19.05.2020

Evrópska lyfjastofnunin EMA er við það að samþykkja notkun lyfsins Remdesivir til meðhöndlunar kórónuveirusmitaðra. Þetta sagði Guido Rasi, yfirmaður EMA, þegar hann kom fyrir umhverfis- og heilbrigðisnefnd Evrópuþingsins í gær. Hann sagði hugsanlegt að skilyrt markaðsleyfi yrði veitt á næstu dögum. Remdesivir var þróað 2009 til að meðhöndla lifrarbólgu C. Lyfið hefur verið notað við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af