fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
FréttirPressan

Ótrúlegt hitamet sett í Síberíu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 24. júní 2020 07:30

Sífreri í Síberíu bráðnar í svona hita.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudaginn mældist hitinn í Verkhojansk í Síberíu 38 gráður. Aldrei fyrr hefur viðlíka hiti mælst þar en á veturna getur frostið á þessum slóðum farið niður í allt að 60 gráður. Hitabylgja hefur geisað í Síberíu undanfarinn mánuð og því sjást ótrúlegar hitatölur þar þessa dagana.

Ástæðan fyrir hitabylgjunni er að hitastigið á norðurslóðum hækkar hraðast af völdum hnattrænnar hlýnunar. Hafstraumar bera hitann til pólanna og ís og snjór bráðnar. Af þessum sökum hafa ótrúlegar hitatölur sést í mörgum bæjum og borgum í Síberíu að sögn The Guardian. Má þar nefna að á þessum árstíma er hitinn í Khatanga yfirleitt um frostmark. 22. maí mældist hitinn þar 25 gráður.

Hiti sem þessi í norðvesturhluta Síberíu myndi aðeins mælast einu sinni á hverjum 100.000 árum að meðaltali ef ekki kæmi til hnattræn hlýnun af mannavöldum hefur Dagbladet eftir Martin Stendel hjá dönsku veðurstofunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Umdeildur þingmaður snýr baki við Repúblikanaflokknum og furðar sig á vegferðinni – „Hvað í fjandanum kom fyrir?“

Umdeildur þingmaður snýr baki við Repúblikanaflokknum og furðar sig á vegferðinni – „Hvað í fjandanum kom fyrir?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvað er Tea? – App aðeins fyrir konur og notendurnir skipta miljónum

Hvað er Tea? – App aðeins fyrir konur og notendurnir skipta miljónum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn segir líkklæði Jesús í Tórínó vera listaverk en ekki klæði sem umlukti lík frelsarans

Ný rannsókn segir líkklæði Jesús í Tórínó vera listaverk en ekki klæði sem umlukti lík frelsarans
Pressan
Fyrir 4 dögum

ChatGPT er meðuppalandi – „Frábært að slökkva á heilanum og láta gervigreindina hjálpa mér að ala upp barnið mitt“

ChatGPT er meðuppalandi – „Frábært að slökkva á heilanum og láta gervigreindina hjálpa mér að ala upp barnið mitt“