fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021

Síbería

Telja sig hafa leyst gátuna um stóru gígana í Síberíu

Telja sig hafa leyst gátuna um stóru gígana í Síberíu

Pressan
22.02.2021

Loftsteinar, eldflaugaárásir, geimverur. Þetta eru bara nokkrar af þeim skýringum sem hafa verið nefndar á tilurð 17 risastórra gíga sem hafa fundist í Síberíu síðustu árin. Gígarnir mynduðust bara upp úr þurru og það hafa yfirleitt verið vegfarendur sem hafa uppgötvað þá. Vísindamenn hafa lengi klórað sér í höfðinu yfir þeim og velt fyrir sér Lesa meira

Fundu risastóran gíg í Síberíu – Gríðarleg öfl að verki

Fundu risastóran gíg í Síberíu – Gríðarleg öfl að verki

Pressan
10.09.2020

Nýlega fundu sjónvarpsmenn, sem flugu yfir Yamalskagann í Síberíu, risastóran gíg. Hann er 50 metra djúpur og 20 metrar í þvermál. Algjör tilviljun réði því að hann uppgötvaðist. Vísindamenn hafa rannsakað gíginn og segja að gríðarleg öfl hafi verið að verki þegar hann myndaðist. Siberian Times skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamennirnir telji að um sprengingu neðanjarðar hafi Lesa meira

Uppvakningaeldar og gríðarlegur hiti ógna norður Síberíu

Uppvakningaeldar og gríðarlegur hiti ógna norður Síberíu

Pressan
26.06.2020

Nú er óvenjulega heitt í norður Síberíu, hitinn á svæðinu er búinn að vera óvenjuhár í langan tíma. Sums staðar hefur hitinn verið tíu gráðum hærri en í venjulegu árferði. Í bænum Verkhojansk, sem norðan heimskautsbaugs, mældist nýlega 38 stiga hiti. Hitatölurnar hafa ekki enn verið staðfestar af Alþjóðaveðurfræðistofnuninni, ef stofnunin staðfestir mælinguna verður þetta Lesa meira

Ótrúlegt hitamet sett í Síberíu

Ótrúlegt hitamet sett í Síberíu

FréttirPressan
24.06.2020

Á sunnudaginn mældist hitinn í Verkhojansk í Síberíu 38 gráður. Aldrei fyrr hefur viðlíka hiti mælst þar en á veturna getur frostið á þessum slóðum farið niður í allt að 60 gráður. Hitabylgja hefur geisað í Síberíu undanfarinn mánuð og því sjást ótrúlegar hitatölur þar þessa dagana. Ástæðan fyrir hitabylgjunni er að hitastigið á norðurslóðum hækkar hraðast Lesa meira

Sífrerinn í Síberíu fer minnkandi – Getur haft gríðarlegar afleiðingar fyrir allan heiminn

Sífrerinn í Síberíu fer minnkandi – Getur haft gríðarlegar afleiðingar fyrir allan heiminn

Pressan
18.01.2019

Ef sífrerinn bráðnar getur losnað um gríðarlegt magn af gróðurhúsalofttegundum sem streyma þá út í andrúmsloftið og bæta enn á loftslagsbreytingarnar. Að meðaltali hefur sífreri hlýnað um 0,3 stig á undanförnum áratug og í Síberíu hitnaði hann um 0,9 stig frá 2007 til 2016. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn vísindamanna við háskóla í Þýskalandi, Lesa meira

Ari Alexander var með líkfundarmálið í maganum í fjórtán ár

Ari Alexander var með líkfundarmálið í maganum í fjórtán ár

Fókus
03.10.2018

Í október verður kvikmyndin Undir halastjörnu frumsýnd. Hún er byggð á líkfundarmálinu svokallaða frá árinu 2004 sem öll þjóðin fylgdist með. Myndin er fyrsta leikna kvikmynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar í fullri lengd en hann hefur lengi starfað við kvikmyndagerð, myndlist og fleira. DV ræddi við Ara um myndina, föðurmissinn og Síberíu en þaðan fluttist Lesa meira

Ari Alexander á stóra ætt í Síberíu í gegnum móður sína: „Þetta er hjartahlýtt fólk“

Ari Alexander á stóra ætt í Síberíu í gegnum móður sína: „Þetta er hjartahlýtt fólk“

Fókus
30.09.2018

Í október verður kvikmyndin Undir halastjörnu frumsýnd. Hún er byggð á líkfundarmálinu svokallaða frá árinu 2004 sem öll þjóðin fylgdist með. Myndin er fyrsta leikna kvikmynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar í fullri lengd en hann hefur lengi starfað við kvikmyndagerð, myndlist og fleira. DV ræddi við Ara um myndina, föðurmissinn og Síberíu en þaðan fluttist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af