fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Renault í miklum vanda – Þarf aðstoð ríkisins til að lifa af

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 28. maí 2020 07:05

Renault á í miklum vanda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski bílaframleiðandinn Renault er í miklum vanda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og þarf á aðstoð að halda frá franska ríkinu til að komast í gegnum hremmingarnar. Þetta sagði Bruno Le Maire, fjármálaráðherra Frakklands, á föstudaginn.

Í samtali við Europe 1 radio sagði hann að fyrirtækið eigi í „alvarlegum fjárhagsörðugleikum“ og að „Renault gæti horfið“.

Síðasta ár var fyrirtækinu erfitt og var rekstrarniðurstaðan sú versta í áratug. Heimsfaraldurinn hefur síðan aukið á vandræðin.

Bílasala hefur dregist gríðarlega saman og mikil truflun hefur orðið á starfsemi bílaverksmiðja en þeim þurfti að loka til að hemja útbreiðslu veirunnar. Renault lokaði 12 verksmiðjum í Frakklandi um miðjan mars en er að opna þær aftur þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn