fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Renault

Renault í miklum vanda – Þarf aðstoð ríkisins til að lifa af

Renault í miklum vanda – Þarf aðstoð ríkisins til að lifa af

Pressan
28.05.2020

Franski bílaframleiðandinn Renault er í miklum vanda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og þarf á aðstoð að halda frá franska ríkinu til að komast í gegnum hremmingarnar. Þetta sagði Bruno Le Maire, fjármálaráðherra Frakklands, á föstudaginn. Í samtali við Europe 1 radio sagði hann að fyrirtækið eigi í „alvarlegum fjárhagsörðugleikum“ og að „Renault gæti horfið“. Síðasta ár Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af