fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Ný rannsókn – Kórónuveiran er orðin meira smitandi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. maí 2020 06:55

COVID-19 veiran. Mynd:U.S. Army

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að á undanförnum fjórum mánuðum hefur kórónuveiran, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, stökkbreyst og er hún nú orðin meira smitandi en áður. Ef útbreiðsla veirunnar, sem hefur lamað stóran hluta heimsins, minnkar ekki í sumar óttast bandarískir vísindamenn að hún stökkbreytist enn frekar og þar með verði áhrif mögulegra bóluefna enn minni.

CNBC skýrir frá þessu. Haft er eftir Bette Korber, hjá Los Alamos rannsóknarmiðstöðinni í Nýju Mexíkó og einum rannsakendanna, að þetta séu slæmar fréttir.

„En reynið að missa ekki móðinn af þessari ástæðu. Rannsóknarteymi okkar gat staðfest þessa stökkbreytingu og áhrif hennar vegna mikillar vinnu vísindamanna um allan heim sem gera stöðugt nýjar rannsóknir.“

Enn á eftir að staðfesta niðurstöður rannsóknarinnar endanlega en vísindamennirnir segja að stökkbreytingin hafi valdið áhyggjum hjá vísindamönnum vegna þeirra 100 bóluefna sem nú er verið að reyna að þróa gegn veirunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?