fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Sænskt efnahagslíf kemst ótrúlega vel í gegnum COVID-19 faraldurinn

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska aðferðafræðin í baráttunni við COVID-19 virðist, að minnsta kosti ennþá, halda efnahagslífi landsins gangandi. Á sama tíma og flest Evrópuríki hafa lokað samfélögunum meira og minna hafa Svíar farið allt aðra leið og ekki sett miklar hömlur á daglegt líf fólkst. Það virðist hafa góð áhrif á efnahagslífið ef miða má við spá frá sænsku hagstofunni sem var birt á þriðjudaginn.

Í fyrstu þremur mánuðum ársins var hagvöxturinn, samkvæmt spánni, neikvæður um 0,3 prósent sem er miklu minni samdráttur en annarsstaðar í Evrópu. Til dæmis var hagvöxtur á Evrusvæðinu neikvæður um 3,8 prósent á fyrsta ársfjórðungi.

Það eru þó blikur á lofti því atvinnuleysi hefur aukist mikið en frá því um miðjan mars hefur atvinnulausum fjölgað um 110.000. Um 300.000 manns hafa verið sendir tímabundið heim úr vinnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum