fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

efnahagslíf

Skýrsla segir aðra sögu um stöðu rússneska efnahagslífsins en Pútín segir

Skýrsla segir aðra sögu um stöðu rússneska efnahagslífsins en Pútín segir

Fréttir
13.09.2022

Staða rússnesks efnahagslíf er miklu verri en Vladímír Pútín, forseti, vill vera láta. Hann og aðrir leiðtogar landsins bera sig vel á opinberum vettvangi þegar staða efnahagsmála kemur til umræðu en á bak við tjöldin ríkja miklar áhyggjur af stöðu mála. Þetta kemur fram í skýrslu, sem var lekið úr stjórnkerfinu. Bloomberg skýrir frá þessu. Það voru rússneskir embættismenn Lesa meira

Halldór segir stöðuna eftirsóknarverða og fólk vanti til starfa

Halldór segir stöðuna eftirsóknarverða og fólk vanti til starfa

Eyjan
12.07.2021

Halldór Benjamín Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir að staðan í efnahagslífinu sé að vissu leyti eftirsóknarverð og að henni megi ekki tapa. Af þessum sökum hljóti efnahagsmál að verða áhersluatriði í kosningabaráttunni fyrir þingkosningarnar í haust. Morgunblaðið hefur þetta eftir Halldóri. Fram kemur að fulltrúar SA hafi að undanförnu heimsótt atvinnurekendur víða um land Lesa meira

Góður gangur í bandarísku efnahagslífi

Góður gangur í bandarísku efnahagslífi

Pressan
27.04.2021

Á nokkrum vikum misstu rúmlega 22 milljónir Bandaríkjamanna vinnuna eftir að heimsfaraldurinn skall á. Þetta var að sjálfsögðu mikið áhyggjuefni og margir töldu að nú væri erfið efnahagskreppa að skella á. En nú er útlitið öllu bjartara og margir sérfræðingar telja bjarta tíma fram undan í efnahagslífinu. Þegar atvinnuleysið jókst óttuðust margir að það myndi hafa í Lesa meira

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir yfirstandandi kreppu ólíka öllum öðrum

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir yfirstandandi kreppu ólíka öllum öðrum

Pressan
28.06.2020

Þróun efnahagsmála á heimsvísu vegna kórónuveirufaraldursins er verri en talið var í fyrstu og hefur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn því endurskoðað spá sína um efnahagsþróun. Samkvæmt nýrri spá hans verður hagvöxtur á heimsvísu neikvæður um 4,9% á árinu sem er 1,9 prósentustigum meiri samdráttur en í spá sjóðsins frá því 14. apríl. Gita Gopinath, aðalhagfræðingur sjóðsins, kynnti niðurstöðuna nýlega Lesa meira

Ný ógn við bandarískt efnahagslíf – Sparnaður almennings

Ný ógn við bandarískt efnahagslíf – Sparnaður almennings

Pressan
13.05.2020

Bandaríkjamenn skera nú útgjöld sín niður, safna reiðufé og greiða niður kreditkortaskuldir eins og þeir eigi lífið að leysa. Þetta gera þeir af ótta við að missa vinnuna í yfirstandandi heimsfaraldri kórónuveirunna. Í umfjöllun CNN um málið kemur fram að í mars hafi kreditkortaskuldir skyndilega tekið nýja stefnu og lækkað og hafi ekki lækkað jafn Lesa meira

Sænskt efnahagslíf kemst ótrúlega vel í gegnum COVID-19 faraldurinn

Sænskt efnahagslíf kemst ótrúlega vel í gegnum COVID-19 faraldurinn

Pressan
07.05.2020

Sænska aðferðafræðin í baráttunni við COVID-19 virðist, að minnsta kosti ennþá, halda efnahagslífi landsins gangandi. Á sama tíma og flest Evrópuríki hafa lokað samfélögunum meira og minna hafa Svíar farið allt aðra leið og ekki sett miklar hömlur á daglegt líf fólkst. Það virðist hafa góð áhrif á efnahagslífið ef miða má við spá frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af