fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Pressan

New York slær sorglegt met

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 05:49

COVID-19 veiran. Mynd:U.S. Army

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í New York borg tilkynntu í nótt að 3.700 dauðsföll, til viðbótar þeim sem áður hafði verið tilkynnt um, megi væntanlega rekja til COVID-19. Þetta þýðir að tæplega 10.400 hafa látist af völdum COVID-19 í borginni.

Endurskoðaðar dánartölur koma eftir að yfirvöld ákváðu að taka þá með sem talið er að hafa látist af völdum veirunnar þrátt fyrir að ekki hafi verið staðfest að fólkið hafi verið smitað.

Frá 11. mars hafa því 10.367 látist af völdum veirunnar í borginni.

Samkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum nú í morgunsárið hafa rúmlega 26.000 látist af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum. Fjöldinn hefur tvöfaldast á einni viku. Á síðasta sólarhring létust um 2.600 af völdum veirunnar í Bandaríkjunum.

Tæplega 610.000 smit hafa verið staðfest í Bandaríkjunum. Það eru þrisvar sinnum fleiri smit en í nokkru öðru landi. Næstflest eru staðfest smit á Spáni eða um 172.000.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?
Pressan
Í gær

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum