fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Pressan

Hyggjast endurreisa draugabæ á þekktum sumarleyfisstað

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 22:00

Varosha. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tugir yfirgefinna hótela, langar hvítar sandstrendur og gaddavírsgirðingar sem loka fyrir allt aðgengi að paradísinni. Þannig hefur ástandið verið í kýpverska bænum Varosha í 46 ár eða allt frá því að Tyrkir réðust inn á Kýpur og hertóku helming eyjunnar en hún var undir grískum yfirráðum áður. En nú stefnir í að opnað verði fyrir aðgang fólks að Varosha á nýjan leik.

Á laugardaginn hittust embættismenn frá norðurhluta Kýpur (tyrkneska hlutanum) og tyrkneskra stjórnvalda til að ræða hvort ekki sé hægt að opna Varosha aftur. Varosha var áður fjölsóttasti ferðamannastaðurinn á eyjunni og fræga og ríka fólkið flykktist þangað til að sleikja sólina. En þegar Tyrkir réðust inn á Kýpur flúðu bæjarbúarnir 39.000 og síðan hefur bærinn verið sannkallaður draugabær. Hann hefur verið afgirtur og enginn hefur mátt koma þar nema tyrkneskir hermenn.

Fuat Oktay, forsætisráðherra Tyrklands, telur að sögulegt tækifæri felist í að endurlífga bæinn og það geti styrkt efnahagslífið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“