fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
Pressan

Banani seldist á 15 milljónir

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 6. desember 2019 07:00

Listaverkið dýra. Mynd:Twitter/Artnet

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ávaxtalistaverk eftir Maurizio Cattelan seldist á sem svarar til 15 milljóna íslenskra króna á listasýningu í Miami í vikunni. Listaverkið er frekar einfalt í sjálfu sér, banani sem er límdur með límbandi á vegg.

CNN segir að Cattelan sýni nú verk sín á alþjóðalistasýningunni Art Basel í Miami.

Í raun er um þrjár útgáfur af listaverkinu „Comedian“ að ræða og hér er ekki um brandara að ræða að sögn Emmanuel Perrotti, listaverkasala.

Ónefnd frönsk kona keypti fyrsta bananann á 120.000 dollara en það svarar til um 15 milljóna íslenskra króna. Því næst var annar banani límdur á vegginn og seldist hann einnig á sama verði. Þriðji bananinn er nú á veggnum og er falur fyrir 150.000 dollara sem svarar til um 18 milljóna íslenskra króna.

Perrotti segir að bananinn sé „tákn um alþjóðaviðskipti og sé tvíræður en um leið klassísk uppspretta húmors“.

Cattelan hafði áður spreytt sig á að hjúpa banana með bronsi en dag einn sló þeirri hugsun niður í huga hans að „stundum sé banani bara banani“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hótelsérfræðingar: Þetta eru herbergisnúmer sem ætti að forðast ef dvölin á að vera friðsæl

Hótelsérfræðingar: Þetta eru herbergisnúmer sem ætti að forðast ef dvölin á að vera friðsæl
Pressan
Fyrir 2 dögum

Glímdi við mikla fjárhagserfiðleika og þunglyndi eftir ER – Endurkoma sem tók 15 ár og hefur slegið í gegn

Glímdi við mikla fjárhagserfiðleika og þunglyndi eftir ER – Endurkoma sem tók 15 ár og hefur slegið í gegn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vegna veikinda neyddist móðir til að senda son sinn til föður hans og stjúpmóður – Hún mun sjá eftir því alla ævi

Vegna veikinda neyddist móðir til að senda son sinn til föður hans og stjúpmóður – Hún mun sjá eftir því alla ævi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagður hafa sett á svið ótrúlega atburðarás til að koma eiginkonunni fyrir kattarnef

Sagður hafa sett á svið ótrúlega atburðarás til að koma eiginkonunni fyrir kattarnef
Pressan
Fyrir 3 dögum

Apple tekur fram úr Samsung

Apple tekur fram úr Samsung
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump átti erfitt með að muna eigið loforð – „Gerði ég það? Hvenær gerði ég það?“

Trump átti erfitt með að muna eigið loforð – „Gerði ég það? Hvenær gerði ég það?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjónin myrt rétt fyrir áramót: Það kom fáum á óvart hver hinn grunaði er

Hjónin myrt rétt fyrir áramót: Það kom fáum á óvart hver hinn grunaði er
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákærð fyrir glæpi sem sagðir eru ógna lýðræðinu

Ákærð fyrir glæpi sem sagðir eru ógna lýðræðinu