fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Lifði af helförina en féll fyrir 68 ára gömlum ökuníðingi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 7. júlí 2019 14:30

Gennady Bolotsky

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sextíu og átta ára gömul kona hefur verið ákærð fyrir að hafa orðið 91 árs gömlum manni að bana í Los Angeles, BNA. Konan er sökuð um að hafa ekið á manninn og flúið af vettvangi án þess að huga að manninum. Lést hann af áverkum sínum.

Hinn látni heitir Gennary Bolotsky og lifði hann af helför gyðinga í síðari heimstyrjöldinni. Hann er upprunalega frá Úkraínu og tókst honum að flýja landið eftir að nasistar höfðu hertekið það og komast til Bandaríkjanna, þar sem hann bjó æ síðan. Eftirlifandi börn Bolotsky segja hann að hann hefði hæglega getað náð meira en 100 ára aldri enda hafi hann haft meiri orku en margir sem eru helmingi yngri.

Bolotsky var á göngu með hundinn sinn og fór yfir á merktri göngubraut en konan ók á hann á pallbíl. Lést hann af áverkum sínum.

Konan sem sökuð er um að hafa ekið á Bolotsky heitir Joyce Bernann McKinney. Ákæran er manndráp með ökutæki. Hún gæti fengið 11 ára fangelsi en réttarhöld í málinu standa nú yfir.

Sjá nánar á Huffington Post 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið