fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Pressan

Stúlkan prófar heyrnartæki í fyrsta sinn – Síðan segir stóra systir tvö orð – Myndband

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 18:00

Mæðgurnar að prófa heyrnartækið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega fór Scarlet Benjamin, 11 mánaða, til að prófa heyrnatæki í fyrsta sinn og deildi fjölskylda hennar upptöku af þessari mögnuðu stund á Facebook. Myndbandið hefur farið sigurför um netheima enda eru viðbrögð Scarlet ólýsanleg þegar stóra systir hennar segir tvö orð við hana en þau eru: „Baby sister“ (litla systir).

Scarlett fæddist þremur mánuðum fyrir tímann og fékk slæma bakteríusýkingu á fyrstu dögum ævinnar og missti heyrnina að hluta.

Móðir hennar segir að læknar í Georgíu í Bandaríkjunum, þar sem fjölskyldan býr, hafi ekki náð að lesa út úr myndum sem voru teknar af henni og því var ekki vitað með vissu hversu mikið heyrnarleysi hennar væri. Við tóku endalausar ferðir til lækna. Móðir hennar segist hafa verið þess fullviss að Scarlet heyrði ágætlega en eftir það sem hún varð vitni að þegar hún prófaði heyrnartæki í fyrsta sinn sé ljóst að hún hafi ekki heyrt eins vel og talið var.

„Heyrnartæki gjörbreyta öllu!“

https://www.youtube.com/watch?v=hgjC68KOjSQ&feature=youtu.be

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér
Pressan
Fyrir 4 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar