fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Pressan

„Af hverju deyrðu ekki?“ Æpandi faðir og öskrandi barn – Lögreglan send í skyndingu á vettvang

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. janúar 2019 07:29

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skelfingu lostinn nágranni hringdi í lögregluna eftir að hafa heyrt mikil öskur berast frá húsi einu.  Meðal annars heyrði hann öskrað: „Af hverju deyrðu ekki?“ Samtímis heyrðist lítið barn gráta. Lögreglan brást að vonum við þessari tilkynningu og voru sex lögreglumenn strax sendir á vettvang.

Það var hús í Wanneroo nærri Perth í Ástralíu sem hljóðin bárust nýlega frá. Daily Mail skýrir frá þessu. Lögreglumenn umkringdu húsið og síðan hófust aðgerðir þeirra. Þeir náðu strax sambandi við húsráðandann og létti mjög þegar skýring fékkst á öskrunum og látunum. Málið var allt mun sakleysislegra en leit út fyrir í upphafi.

Það var húsbóndinn sem hafði öskrað en öskrin voru vegna köngulóar sem hafði komið gangandi inn í sjónsvið hans á meðan hann sat og borðaði morgunmat. Maðurinn þjáist af gríðarlegri hræðslu við köngulær og því upphófust mikil öskur og læti á meðan hann reyndi að drepa kvikindið. Barnið öskraði einnig af hræðslu við dýrið ógurlega.

Lögreglan tísti um þetta „öðruvísi“ mál undir fyrirsögninni: „Aldrei leiðinlegt hjá lögreglunni“. Þar kemur fram að enginn hafi meiðst en köngulóin hafi verið úrskurðuð dauð á vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Víetnömskum veitingastað lokað eftir að hundakjöt fannst í frystinum

Víetnömskum veitingastað lokað eftir að hundakjöt fannst í frystinum
Pressan
Í gær

Eru hótelherbergi alltaf jafn hrein og fullyrt er? Hvað segja hótelstarfsmenn?

Eru hótelherbergi alltaf jafn hrein og fullyrt er? Hvað segja hótelstarfsmenn?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra

Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ef þú ferð að heiman í nokkra daga, þá skaltu skilja ryksuguna eftir á áberandi stað

Ef þú ferð að heiman í nokkra daga, þá skaltu skilja ryksuguna eftir á áberandi stað
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Köngulóarmaðurinn í Denver blekkti lögregluna mánuðum saman

Köngulóarmaðurinn í Denver blekkti lögregluna mánuðum saman
Pressan
Fyrir 3 dögum

3I/ATLAS stefnir hraðbyri í átt að jörðinni – Prófessor segir að við höfum 113 daga – „Gæti bjargað okkur eða útrýmt okkur“

3I/ATLAS stefnir hraðbyri í átt að jörðinni – Prófessor segir að við höfum 113 daga – „Gæti bjargað okkur eða útrýmt okkur“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íslandsvinur með „stærsta typpi í heimi“ handleggsbrotinn eftir að fermingarbróðirinn þvældist fyrir

Íslandsvinur með „stærsta typpi í heimi“ handleggsbrotinn eftir að fermingarbróðirinn þvældist fyrir