100 manna glæpagengi umsvifamikið í afbrotum – Vanmáttug lögregla
FréttirEins og DV skýrði frá í gær þá koma hrollvekjandi upplýsingar fram í leynilegri skýrslu sænsku lögreglunnar um skipulögð glæpasamtök þar í landi og áhrif þeirra. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að þessi skipulögðu glæpasamtök teygi anga sína um allt samfélagið og meðal annars séu fjórir þingmenn tengdir þeim. En hvernig er staðan hér Lesa meira
Ökumaður bifhjóls lést
FréttirKarlmaður á fimmtugsaldri lést í gær þegar hann missti stjórn á hjóli sínu á þjóðvegi 1 skammt vestan Stigár í Austur-Skaftafellssýslu í gær. Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi en svo virðist sem maðurinn hafi fallið og runnið eftir veginum í veg fyrir bifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Endurlífgunartilraunir á vettvangi báru ekki Lesa meira
Svört kona skotin af lögreglunni – Voru að leita að manni sem var þegar í varðhaldi
PressanBreonna Taylor, bráðaliði, var skotinn til bana af lögreglumönnum sem ruddust inn á heimili hennar í leit að grunuðum manni sem var þá þegar í haldi lögreglunnar. Þetta kemur fram í málshöfðun fjölskyldu Taylor á hendur lögreglunni í Louisville í Bandaríkjunum. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að það hafi verið árla dags þann 14. Lesa meira
Svíþjóð – Maður fannst með hendur bundnar fyrir aftan bak og með skotsár
PressanÁ sjöunda tímanum í gærkvöldi fann vegfarandi lík í skógi í kirkjugarði í Älta sem er sunnan við Stokkhólm. Lögreglan hefur staðfest að morðrannsókn standi nú yfir. Hinn látni var um 25 ára gamall. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að hendur mannsins hafi verið bundnar fyrir aftan bak og að hann hafi verið skotinn til Lesa meira
Strangtrúaðir gyðingar harðneita að fara eftir fyrirmælum varðandi COVID-19
PressanBænahúsum hefur verið lokað í Ísrael og fólk þarf að halda sig fjarri öðru fólki. En strangtrúaðir gyðingar þvertaka fyrir að fara eftir þessu og því þarf kannski ekki að koma á óvart að þeir eru sá þjóðfélagshópur í Ísrael þar sem flestir smitast. Ísraelskir óeirðalögreglumenn hafa dögum saman lent í hörðum átökum við strangtrúaða Lesa meira
Lögreglumenn á Norðurlandi vilja leggja bílamiðstöð ríkislögreglustjóra niður : „Sóun á almannafé“
FréttirLögreglufélag Norðurlands vestra lýsir yfir fullum stuðningi við kvörtun sérsveitarmanna til dómsmálaráðuneytisins. Þetta kemur fram í nýrri ályktun félagsfundar. Þar segist félagið enn fremur mótmæla lítils samræmis í fatamálum á milli embætta lögreglustjóra og lýsa yfir stuðningi við tillögur um að bílamiðstöð ríkislögreglustjóra verði lögð niður. Félagsfundur LNV lýsir yfir fullum stuðningi yfir kvörtun sérsveitarmanna Lesa meira
Þrír mánuðir frá hvarfi Anne-Elisabeth – Engin svör
PressanNú eru 93 dagar síðan Anne-Elisabeth Hagen hvarf frá heimili sínu í Fjellhamar í Lørenskog sem er í útjaðri Oslóar í Noregi. Lögreglan og fjölskylda Anne-Elisabeth eru sannfærð um að henni hafi verið rænt enda hefur lausnargjalds upp á 9 milljónir evra verið krafist fyrir hana. Sú krafa var sett fram á miðum sem fundust Lesa meira
Hvað var dularfulli „sívalningsmaðurinn“ að gera á yfirráðasvæði hersins?
PressanÁ mánudagskvöldið var maður skotinn til bana eftir eftirför á yfirráðasvæði bandaríska hersins í eyðimörk í Nevada. Allur aðgangur að svæðinu er óheimill og mikil öryggisgæsla er þar. Yfirvöld hafa þagað þunnu hljóði um málið og því hafa fjölmiðlar velt þeirri spurningu upp hvað maðurinn, sem hefur verið nefndur „sívalningsmaðurinn“ hafi verið að gera inni Lesa meira
Fjórir lögreglumenn skotnir í Texas
PressanFjórir lögreglumenn voru skotnir í Texas í nótt að íslenskum tíma. Lögreglan í Houston, stærstu borg ríkisins, skýrði frá þessu á Twitter. Fram kemur að til skotbardaga hafi komið er fíkniefnalögreglumenn voru að bregðast við tilkynningu um meinta heróínsölu. Skotið var á þá þegar þeir reyndu að komast inn í húsið en dómari hafði gefið Lesa meira
„Af hverju deyrðu ekki?“ Æpandi faðir og öskrandi barn – Lögreglan send í skyndingu á vettvang
PressanSkelfingu lostinn nágranni hringdi í lögregluna eftir að hafa heyrt mikil öskur berast frá húsi einu. Meðal annars heyrði hann öskrað: „Af hverju deyrðu ekki?“ Samtímis heyrðist lítið barn gráta. Lögreglan brást að vonum við þessari tilkynningu og voru sex lögreglumenn strax sendir á vettvang. Það var hús í Wanneroo nærri Perth í Ástralíu sem Lesa meira