fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Pressan

Pútín segir að rússnesk stjórnvöld viti deili á mönnunum sem eru sagðir hafa eitrað fyrir Skripal-feðginunum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 07:34

Ruslan Bosjirov og Alexander Petrov.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, segir að rússnesk stjórnvöld viti hverjir mennirnir tveir, sem bresk stjórnvöld segja hafa eitrað fyrir Skripal-feðginunum í Salisbury í mars, eru. Þetta sagði hann á efnahagsráðstefnu í Vladivostok. Sky skýrir frá þessu.

„Þeir eru óbreyttir borgarar, að sjálfsögðu,“ sagði Pútín á ráðstefnunni að sögn Sky og bætti við að þeir væru ekki glæpamenn. Hann sagðist vonast til að mennirnir gefi sig fram til að segja sögu sína.

Bresk stjórnvöld segja að mennirnir séu liðsmenn GRU, sem er stærsta leyniþjónustustofnun Rússlands, og nafngreindi þá sem Ruslan Boshirov og Alexander Petrov. Bretar telja að þeir hafi unnið eftir fyrirmælum frá æðstu stöðum í rússneska stjórnkerfinu.

Eitrað var fyrir Skripal-feðginunum með Novichock taugaeitrinu sem er bráðdrepandi. Þau lifðu árásina hinsvegar af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing
Pressan
Í gær

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt

Öflugasti fellibylur ársins nálgast og ferðamenn óttast um líf sitt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Birta ótrúlegt myndband af því þegar lögreglumenn endurlífguðu eins árs stúlku

Birta ótrúlegt myndband af því þegar lögreglumenn endurlífguðu eins árs stúlku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einkasamtöl „jaðarjarla“ afhjúpa myrka hlið bandarískra stjórnmála

Einkasamtöl „jaðarjarla“ afhjúpa myrka hlið bandarískra stjórnmála
Pressan
Fyrir 3 dögum

12 ára drengur kom heim úr skólanum og uppgötvaði að móðir hans hafði flutt út og skilið hann eftir

12 ára drengur kom heim úr skólanum og uppgötvaði að móðir hans hafði flutt út og skilið hann eftir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Raðnauðgari lofaði hvítum tönnum – Dæmdur í 26 ára fangelsi

Raðnauðgari lofaði hvítum tönnum – Dæmdur í 26 ára fangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sjö afhjúpanir í bók Virginiu Giuffre – Andrés gat rétt upp á aldri hennar vegna dætra hans

Sjö afhjúpanir í bók Virginiu Giuffre – Andrés gat rétt upp á aldri hennar vegna dætra hans