fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022

Novichock

Gaf unnustunni ilmvatn – Það innihélt banvænt efni

Gaf unnustunni ilmvatn – Það innihélt banvænt efni

Pressan
19.11.2021

Í júní 2018 fann Charlie Rowley pakka sem innihélt ilmvatnsglas. Hann gaf unnustu sinni Dawn Sturgess, 45 ára, ilmvatnið. Hún var hæst ánægð með það og efaðist ekki að um gott ilmvatn væri að ræða því flaskan hafði ekki verið opnuð. En 15 mínútum eftir að hún úðaði ilmvatni á sig var hún orðin veik. Hún lést átta dögum síðar. Lesa meira

Navalny segir að Pútín hafi staðið að baki morðtilræðinu

Navalny segir að Pútín hafi staðið að baki morðtilræðinu

Pressan
02.10.2020

Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny, sem er einn helsti gagnrýnandi Vladímír Pútíns forseta, segir að Pútín beri ábyrgð á morðtilræðinu við sig í ágúst þegar eitrað var fyrir honum með taugaeitri. Í viðtali við Der Spiegel í gær sagði Navalny að „Pútín stæði á bak við glæpinn“. Navalny veiktist heiftarlega af völdum Novichock taugaeitursins sem hann komst í snertingu við. Almennt er talið að útsendarar rússnesku leyniþjónustunnar hafi komið eitrinu fyrir Lesa meira

Pútín segir að rússnesk stjórnvöld viti deili á mönnunum sem eru sagðir hafa eitrað fyrir Skripal-feðginunum

Pútín segir að rússnesk stjórnvöld viti deili á mönnunum sem eru sagðir hafa eitrað fyrir Skripal-feðginunum

Pressan
12.09.2018

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, segir að rússnesk stjórnvöld viti hverjir mennirnir tveir, sem bresk stjórnvöld segja hafa eitrað fyrir Skripal-feðginunum í Salisbury í mars, eru. Þetta sagði hann á efnahagsráðstefnu í Vladivostok. Sky skýrir frá þessu. „Þeir eru óbreyttir borgarar, að sjálfsögðu,“ sagði Pútín á ráðstefnunni að sögn Sky og bætti við að þeir væru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af