fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Mögnuð upplifun – Rakst á hvítt hreindýr

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. desember 2018 22:30

Hreindýrskálfurinn fallegi. Mynd:Mads Nordsveen/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norski ljósmyndarinn Mads Nordsveen datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann var í gönguferð í norðurhluta Noregs nýlega. Þá rakst hann á hvítan hreindýrskálf en þeir eru mjög sjaldgæfir og því sjaldséðir. Óvenjulegt útlit þeirra er rakið til gena sem fjarlægja litarefni úr feldi þeirra en ekki er um albinóa að ræða í slíkum tilfellum.

”Hann hvarf næstum í snjónum!”

Skrifaði Nordsveen í texta við mynd, sem hann birti á Instagram, af kálfinum. Meðal Sama, sem búa í norðanverðri Skandinavíu, er það talið mikið gæfumerki að sjá hvítt hreindýr.

BBC hefur eftir Nordsveen að kálfurinn hafi komið mjög nærri honum og þeir hafi horft í augu hvors annars og hafi kálfurinn verið mjög rólegur. Eftir nokkurra mínútna dvöl nærri Nordsveen hélt kálfurinn á brott og fór til móður sinnar sem beið álengdar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“
Pressan
Í gær

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskir herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskir herforingi sprengdur í loft upp