fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Hreindýr

Gefa út hreindýrabók með myndum Skarphéðins sem lést í flugslysi á Austurlandi

Gefa út hreindýrabók með myndum Skarphéðins sem lést í flugslysi á Austurlandi

Fréttir
07.11.2024

Út er komin ljósmyndabók með myndum úr safni líffræðingsins Skarphéðins G. Þórissonar, sem vaktaði og rannsakaði hreindýr á Austurlandi í áratugi. Skarphéðinn var einn af þremur sem lést í flugslysi í vöktunarflugi við Sauðahnjúka þann 9. júlí árið 2023. Bókin heitir Á slóðum íslenskra hreindýra: Í fylgd með Skarphéðni G. Þórissyni. Hún er gefin út Lesa meira

Hreindýrakvótinn skorinn niður enn eitt árið – Gögn skorti vegna flugslyssins í sumar

Hreindýrakvótinn skorinn niður enn eitt árið – Gögn skorti vegna flugslyssins í sumar

Fréttir
19.01.2024

Aðeins má veiða 800 hreindýr í ár, hundrað færri en í fyrra. Þetta er fimmta árið í röð sem hreindýrakvótinn er skorinn niður. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ákvað hreindýrakvótann fyrir árið 2024 í dag. Heimilt verður að veiða 397 kýr og 403 tarfa, samanlagt 800 dýr. Árið 2023 voru gefin út 901 Lesa meira

Hreindýr á Svalbarða dafna vel – Laga sig að loftslagsbreytingunum

Hreindýr á Svalbarða dafna vel – Laga sig að loftslagsbreytingunum

Fréttir
01.01.2023

Loftslagið á norðurheimsskautasvæðinu fer hlýnandi og það veldur mörgum lífverum vandræðum. Þar á meðal eru ísbirnir sem eiga orðið í erfiðleikum með að veiða sér seli til matar vegna minna ísmagns. En hreindýr á Svalbarða virðast vera að laga sig að loftslagsbreytingunum og dafna ágætlega. The Guardian segir að hækkandi hitastig hafi örvað vöxt gróðurs á Svalbarða Lesa meira

Gómsætar villibráðarkræsingar fyrir áramótahelgina að hætti landsliðskokksins

Gómsætar villibráðarkræsingar fyrir áramótahelgina að hætti landsliðskokksins

Matur
29.12.2021

Sigurður Laufdal á að baki glæsilegan feril úr hinni margrómuðu Bocuse d’Or en hann var keppandi fyrir Íslands hönd á árunum 2019 til 2021 með glæsilegum árangri. Sigurður ætlar að opna eigin stað á næsta ári ásamt öðru góðu fólki. „Þegar ég var yngri þurfti allt að vera eins ár eftir ár en það hefur Lesa meira

Ísbirnir laga sig að loftslagsbreytingunum – Magnað myndband af ísbirni að veiða hreindýr

Ísbirnir laga sig að loftslagsbreytingunum – Magnað myndband af ísbirni að veiða hreindýr

Pressan
03.12.2021

Ísbirnir eru þekktir fyrir að liggja í leyni við vakir á ísbreiðum og bíða þolinmóðir eftir að selir komi upp til að anda. Þá láta þeir til skara skríða og drepa þá og éta síðan. En vegna loftslagsbreytinganna verður sífellt minni hafís og það hefur þrengt að ísbjörnum varðandi selveiðar. En ekki er útilokað að Lesa meira

Mögnuð upplifun – Rakst á hvítt hreindýr

Mögnuð upplifun – Rakst á hvítt hreindýr

Pressan
07.12.2018

Norski ljósmyndarinn Mads Nordsveen datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann var í gönguferð í norðurhluta Noregs nýlega. Þá rakst hann á hvítan hreindýrskálf en þeir eru mjög sjaldgæfir og því sjaldséðir. Óvenjulegt útlit þeirra er rakið til gena sem fjarlægja litarefni úr feldi þeirra en ekki er um albinóa að ræða í slíkum tilfellum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af