fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

hvítt

Mögnuð upplifun – Rakst á hvítt hreindýr

Mögnuð upplifun – Rakst á hvítt hreindýr

Pressan
07.12.2018

Norski ljósmyndarinn Mads Nordsveen datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann var í gönguferð í norðurhluta Noregs nýlega. Þá rakst hann á hvítan hreindýrskálf en þeir eru mjög sjaldgæfir og því sjaldséðir. Óvenjulegt útlit þeirra er rakið til gena sem fjarlægja litarefni úr feldi þeirra en ekki er um albinóa að ræða í slíkum tilfellum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af