fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Tveir handteknir vegna þjófnaðar á silfurmunum að verðmæti allt að 200 milljóna króna

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 19. desember 2018 07:00

Hluti þýfisins. Mynd:Danska lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir menn voru handteknir á föstudaginn og úrskurðaðir í gæsluvarðhald en þeir eru grunaðir um innbrot og þjófnað á silfurmunum í september. Verðmæti silfursins er mikið eða sem svarar til um 200 milljóna íslenskra króna. Mununum var stolið úr einbýlishúsi í Gentofte í Kaupmannahöfn.

Lögreglunni tókst einnig að finna þýfið og er það nú aftur á leið til eigandans. Lögreglan hefur farið mjög leynt með rannsókn málsins og skýrði ekki frá gangi hennar fyrr en í gær. Danska ríkisútvarpið hefur eftir talsmanni lögreglunnar að reiknað sé með að fleiri verði handteknir vegna málsins.

Eigandi silfursins hafði lofað þremur milljónum danskra króna í fundarlaun fyrir upplýsingar sem myndu leiða til þess að silfrið myndi finnast. Lögreglan vill ekki upplýsa hvort þau verðlaun verða greidd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol